Ómissandi á Regnbogakort þeirra sem vilja kraftmikla og stórbrotna sinfóníutónleika. Hér má meðal annars finna tónlist efftir Wagner úr óperunni Tristan og Ísold, sinfóníu nr. 8 eftir Mahler og fiðlukonsert nr. 1 eftir Prokofíev.
Bryndís Guðjónsdóttir
Álfheiður Erla Guðmundsdóttir
Dísella Lárusdóttir
Anna Kissjudit
Hanna Dóra Sturludóttir
Simon O'Neill
Ólafur Kjartan Sigurðarson
Tómas Tómasson