EN

Barnastund Sinfóníunnar

Ókeypis tónleikar fyrir yngstu hlustendurna

Snilld í áskrift! Veldu tvenna tónleika eða fleiri á kortið þitt og þú færð 20% afslátt af miðaverði. Kaupa áskrift
Dagsetning Staðsetning Verð
6. mar. 2021 » 11:30 - 12:30 Norðurljós | Harpa Aðgangur ókeypis
  • Barnastund

    Fuglasöngur og brakandi vorblær einkenna þessa fallegu og litríku stund

  • Kynnir

    Hafsteinn Vilhelmsson

Í Barnastund Sinfóníuhljómsveitar Íslands er megináhersla lögð á notalegheit og nánd við hljómsveitina þar sem létt og leikandi tónlist er flutt fyrir allra yngstu hlustendurna. Barnastundirnar hafa notið mikilla vinsælda og eru sannkallaðar gæðastundir og góður upptaktur að ljúfum degi. Dagskráin er u.þ.b. hálftímalöng og er leidd af konsertmeisturum Sinfóníuhljómsveitarinnar.

Í Barnastund að vori förum við í ferðalag um náttúruna og skoðum allan þann fjölbreytileika sem hún býður upp á þegar allt vaknar til lífsins á ný.

Ókeypis er á tónleikana og allir velkomnir.