EN

Skráning í Vinafélagið

Allir geta orðið meðlimir í Vinafélaginu. Árgjaldið er að lágmarki 4.000 kr. en þeir sem vilja láta meira af hendi rakna geta valið upphæðina hér fyrir neðan.

Hægt er að greiða árgjaldið á auðveldan og öruggan hátt með kreditkorti eða með því að fá sendan greiðsluseðil í heimabankann. Þú velur þá leið sem þér hentar best.