Tónleikar framundan
Efst á baugi
Viðburðadagatal
ágúst 2023
(Sleppa dagatali)S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
30 | 31 | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 |
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24
fimmtudagur
|
25
föstudagur
|
26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 | 1 | 2 |
Stolt að geta fagnað 75 ára kraftaverki
Sinfóníuhljómsveit Íslands verður 75 ára vorið 2025 og fagnar tímamótunum með viðamiklum afmælistónleikum í mars. Aðalstjórnandi hljómsveitarinnar, Eva Ollikainen, segir þó afmælisfögnuðinn eins og rauðan þráð gegnum allt starfsárið, enda tónleikadagskráin óvenju glæsileg.