EN

Tónleikar & miðasala

apríl 2025

Óperuveisla með Ólafi Kjartani og gestum 3. apr. 19:30 Fimmtudagur Eldborg | Harpa

  • Efnisskrá

    Gioachino Rossini Forleikur að Rakaranum í Sevilla
    J. Offenbach Bátssöngur úr Ævintýrum Hoffmanns
    Giacomo Puccini Che gelida manina úr La Bohème
    Giuseppe Verdi L'onore! Ladri! úr Falstaff
    Antonín Dvorák Söngur til mánans úr Rusölku
    Georges Bizet Sígaunadans úr Carmen
    Georges Bizet Söngur nautabanans úr Carmen
    Giuseppe Verdi Forleikur að Valdi örlaganna
    Giuseppe Verdi Bella figlia d'amore úr Rigoletto
    Giuseppe Verdi Fangakórinn úr Nabucco
    Giacomo Puccini Intermezzo úr Manon Lescaut
    Carl Zeller Schenkt man sich Rosen in Tirol úr Fuglasalanum
    Wolfgang Amadeus Mozart Deh, vieni alla finestra úr Don Giovanni
    Ludwig van Beethoven Mir ist so wunderbar úr Fidelio
    Gioacchino Rossini Tutto cangia, il ciel s'abbella úr Vilhjálmi Tell

  • Hljómsveitarstjóri

    Bjarni Frímann Bjarnason

  • Einsöngvarar

    Ólafur Kjartan Sigurðarson
    Gunnar Björn Jónsson
    Kristín Anna Guðmundsdóttir
    Kristín Sveinsdóttir

  • Kórar

    Kór Langholtskirkju, Magnús Ragnarsson kórstjóri
    Mótettukórinn, Stefan Sand kórstjóri

Tónleikakynning » 18:00

Óperuveisla með Ólafi Kjartani og gestum 4. apr. 19:30 Föstudagur Eldborg | Harpa

  • Efnisskrá

    Gioachino Rossini Forleikur að Rakaranum í Sevilla
    J. Offenbach Bátssöngur úr Ævintýrum Hoffmanns
    Giacomo Puccini Che gelida manina úr La Bohème
    Giuseppe Verdi L'onore! Ladri! úr Falstaff
    Antonín Dvorák Söngur til mánans úr Rusölku
    Georges Bizet Sígaunadans úr Carmen
    Georges Bizet Söngur nautabanans úr Carmen
    Giuseppe Verdi Forleikur að Valdi örlaganna
    Giuseppe Verdi Bella figlia d'amore úr Rigoletto
    Giuseppe Verdi Fangakórinn úr Nabucco
    Giacomo Puccini Intermezzo úr Manon Lescaut
    Carl Zeller Schenkt man sich Rosen in Tirol úr Fuglasalanum
    Wolfgang Amadeus Mozart Deh, vieni alla finestra úr Don Giovanni
    Ludwig van Beethoven Mir ist so wunderbar úr Fidelio
    Gioacchino Rossini Tutto cangia, il ciel s'abbella úr Vilhjálmi Tell

  • Hljómsveitarstjóri

    Bjarni Frímann Bjarnason

  • Einsöngvarar

    Ólafur Kjartan Sigurðarson
    Gunnar Björn Jónsson
    Kristín Anna Guðmundsdóttir
    Kristín Sveinsdóttir

  • Kórar

    Kór Langholtskirkju, Magnús Ragnarsson kórstjóri
    Mótettukórinn, Stefan Sand kórstjóri

Draumórasinfónían 10. apr. 19:30 Fimmtudagur Eldborg | Harpa

  • Efnisskrá

    Arnold Schönberg Næturljóð fyrir strengi og hörpu
    Alban Berg Fiðlukonsert
    Hector Berlioz Symphonie fantastique „Draumórasinfónían“

  • Hljómsveitarstjóri

    Bertrand de Billy

  • Einleikari

    Rainer Honeck

Tónleikakynning » 18:00

Ungir einleikarar 25. apr. 19:30 Föstudagur Eldborg | Harpa

  • Efnisskrá

    Henri Tomasi Konsert fyrir básúnu og hljómsveit
    Pjotr Tsjajkovskíj Tilbrigði við Rokokóstef op. 33
    Sergei Prokofíev Fiðlukonsert nr. 2 í g moll op. 63

  • Hljómsveitarstjóri

    Mirian Khukhunaishvili

  • Einleikarar

    Steinn Völundur Halldórsson, básúna
    Katrín Birna Sigurðardóttir, selló
    Bjargey Birgisdóttir, fiðla

Innanlandsferð – Höfn í Hornafirði 30. apr. 19:00 Miðvikudagur Íþróttahúsið á Höfn í Hornafirði

  • Efnisskrá

    Giuseppe Verdi: Luisa Miller, forleikur
    Giuseppe Verdi: Di Provenza úr La Traviata
    Atli Heimir Sveinsson: Kvæðið um fuglana
    Sigvaldi Kaldalóns: Ave María
    Richard Wagner: Aría Wolframs úr Tannhäuser
    Gioachino Rossini: Largo al factotum úr Rakaranum í Sevilla
    Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 5 í c-moll, Örlagasinfónían

  • Hljómsveitarstjóri

    Eva Ollikainen

  • Einsöngvari

    Jóhann Kristinsson

  • Kórar á Hornafirði

    Karlakórinn Jökull
    Kvennakór Hornafjarðar
    Samkór Hornafjarðar
    Gleðigjafar