Sinfóníuhljómsveit Íslands

EN

Tónleikar framundan

Ungsveitin leikur Vorblót 24. sep. 17:00 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Astrid Lindgren tónleikar 30. sep. 14:00 Eldborg | Harpa 30. sep. 16:00 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Leila Josefowicz 3. okt. 19:30 Norðurljós | Harpa Kaupa miða

 

LA / Reykjavík 5. okt. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Calder-strengjakvartettinn 8. okt. 17:00 Norðurljós | Harpa Kaupa miða

 

Hollywood / Reykjavík 12. okt. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Fleiri tónleikar


Efst á baugi

Endurnýjun og sala nýrra áskrifta

Þú átt þinn sama stað í vetur Kaupa áskrift

Ungsveit leikur Vorblót sunnudaginn 24. september

Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands leikur Vorblót Stravinskíjs á sunnudaginn næstkomandi. Á þessum tónleikum mætir til leiks stærsti hópur sem leikið hefur undir merkjum Ungsveitarinnar enda Vorblótið samið fyrir risavaxna hljómsveit. Hljómsveitarstjóri er Daniel Raiskin.


Skólakortshafar fá miða á tónleikana á 1.700 kr.