Sinfóníuhljómsveit Íslands

EN

Tónleikar framundan

Barnastund Sinfóníunnar 21. okt. 11:30 Hörpuhorn | Harpa Aðgangur ókeypis

 

Ottensamer og Canellakis 26. okt. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Sinfónían á Airwaves 2. nóv. 20:00 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Tortelier stjórnar Rakhmanínov 9. nóv. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Myndir á sýningu 16. nóv. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Víkingur leikur Mozart 30. nóv. 19:30 Eldborg | Harpa Kaupa miða

 

Fleiri tónleikar


Efst á baugi

Viðburðadagatal

apríl 2017

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Íslensk tónskáld á Airwaves

Á tónleikum Sinfóníunnar Airwaves í ár hljóma verk eftir fjögur íslensk tónskáld sem vakið hafa mikla athygli á síðustu árum. Anna Þorvaldsdóttir hlaut Tónskáldaverðlaun Norðurlandaráðs 2012 fyrir verk sitt, Dreymi, og bæði Þuríður Jónsdóttir og Hildur Guðnadóttir voru tilnefndar til sömu verðlauna fyrir verkin sem hljóma á þessum tónleikum ásamt Aequora eftir Maríu Huld Markan. Hljómsveitarstjóri á tónleikunum er Anna-Maria Helsing.