Sinfóníuhljómsveit Íslands

EN

Tónleikar framundan

METAXIS Lau. 1. jún. 16:00 Harpa Lau. 1. jún. 17:00 Harpa

 

Mahler nr. 3 Fim. 6. jún. 19:30 Eldborg | Harpa

 

Baggalútur og Sinfó Fim. 13. jún. 20:00 Eldborg | Harpa Lau. 15. jún. 20:00 Eldborg | Harpa

 

Fleiri tónleikar


Efst á baugi


Barbara Hannigan ráðin aðalhljómsveitarstjóri og listrænn stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands


Kanadíski hljómsveitarstjórinn og söngkonan Barbara Hannigan hefur verið ráðin aðalhljómsveitarstjóri og listrænn stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Hún mun taka við stöðunni í ágúst 2026 og gegna henni í þrjú starfsár.