Hugmyndir að Regnbogakorti
Fyrirsagnalisti

Svarta röðin
Víkingur Heiðar Ólafsson er staðarlistamaður Sinfóníuhljómsveitar Íslands á starfsárinu og mun hann flytja þrjá glæsilega nýja píanókonserta með hljómsveitinni og eru þeir tónleikar allir í ólíkum tónleikaröðum. Í nóvember heldur Víkingur einnig einleikstónleika, Víkingur spilar Mozart, og í tilefni af samstarfinu er boðið upp á sérstaka röð sem við köllum Svörtu röðina, með öllum fernum tónleikum Víkings, því korthafar eiga forkaupsrétt að miðum á einleikstónleikana.

Stórbrotið og spennandi
Ómissandi tónleikar fyrir þá sem vilja kraftmikla og stórbrotna sinfóníutónleika.

Eva Ollikainen
Eva Ollikainen aðalstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands stjórnar fjölbreyttri og spennandi tónlist á starfsárinu.