EN

Ungir einleikarar

Einleikarakeppni SÍ og LHÍ

Á hverju ári heldur Sinfóníuhljómsveitin í samstarfi við Listaháskóla Íslands einleikarakeppni sem er opin öllum tónlistarnemum á háskólastigi, óháð því hvaða skóla þeir sækja. 

Næstu tónleikar Ungra einleikara verða 26. apríl 2024.

Á hverju ári heldur Sinfóníuhljómsveitin í samstarfi við Listaháskóla Íslands einleikarakeppni sem er opin öllum tónlistarnemum á háskólastigi, óháð því hvaða skóla þeir sækja. Hver nemandi flytur hálftíma dagskrá með verkum af ólíkum toga, og dómnefndin er skipuð listafólki úr fremstu röð.

Einleikarakeppnin fer fram á haustdögum og í kjölfarið verða nöfn þeirra sem hreppa hnossið birt hér á vef hljómsveitarinnar. Hlutskarpastir í þeirri keppni fá að leika einleik með Sinfóníuhljómsveitinni á tónleikum í janúar undir yfirskriftinni Ungir einleikarar.

Sérstök stemning myndast á þessum tónleikum þar sem blístur, stapp og hvatningarhróp eru partur af fagnaðarlátunum.

Sigurvegarar í keppni Ungra einleikara

2023 – Ungir einleikarar

Ólafur Freyr Birkisson, söngvari
Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir, söngkona
Þórhildur Magnúsdóttir, víóluleikari

Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir söngkona

2022 – Ungir einleikarar

Birkir Örn Hafsteinsson, klarinett
Ingibjörg Ragnheiður Linnet, trompet
Hanna Ágústa Olgeirsdóttir, söngur
Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir, söngur

2021 – Ungir einleikarar

Íris Björk Gunnarsdóttir, söngur
Jóhanna Brynja Ruminy, fiðla
Jón Arnar Einarsson, básúna
Marta Kristín Friðriksdóttir, söngur

2020 - Ungir einleikarar

Kristín Ýr Jónsdóttir, þverflauta
Sólveig Vaka Eyþórsdóttir, fiðla
Flemming Viðar Valmundsson, harmóníka
Gunnar Kristinn Óskarsson, trompet

2019 - Ungir einleikarar

Guðbjartur Hákonarson, fiðla
Harpa Ósk Björnsdóttir, söngur
Hjörtur Páll Eggertsson, selló
Silja Elsabet Brynjarsdóttir, söngur

2018 - Ungir einleikarar

Ásta Kristín Pjetursdóttir, víóluleikari
Bryndís Guðjónsdóttir, söngur
Guðmundur Andri Ólafsson, hornleikari
Romain Þór Denuit, píanóleikari

2017 - Ungir einleikarar

Auður Edda Erlendsdóttir, klarínettuleikari
Herdís Mjöll Guðmundsdóttir, fiðluleikari
Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir, sellóleikari
Jóna G. Kolbrúnardóttir, söngur

2016 - Ungir einleikarar 

Heiðdís Hanna Sigurðardóttir, söngur
Ragnar Jónsson, selló
Sigríður Hjördís Indriðadóttir, flauta 
Jónas Ásgeirsson, harmóníkka  

2015 - Ungir einleikarar

Baldvin Oddsson, trompet
Erna Arnardóttir, píanó
Lilja Ásmundsdóttir, píanó
Steiney Sigurðardóttir, selló

2014 - Ungir einleikarar

Sölvi Kolbeinsson, saxófónn
Baldvin Ingvar Tryggvason, klarínetta
Björg Brjánsdóttir, flauta
Rannveig Marta Sarc, fiðla

2013 - Ungir einleikarar

Einar Bjartur Egilsson, píanó
Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir, selló
Unnsteinn Árnason, söngur 
Sólveig Steinþórsdóttir, fiðla

2012 - Ungir einleikarar

Crissie Thelma Guðmundsdóttir, fiðla
Elín Arnardóttir, píanó
Hrafnhildur Árnadóttir, söngur
Ísak Ríkharðsson, fiðla

2011 - Ungir einleikarar

Andri Björn Róbertsson, söngur
Birgir Þórisson, píanó
Jane Ade Sutarjo, píanó

2010 - Ungir einleikarar, ung tónskáld

Helga Svala Sigurðardóttir, flauta
Matthías Sigurðsson, klarínetta
Hafdís Bjarnadóttir, tónskáld
Anna Þorvaldsdóttir, tónskáld

2009 – Einleikarakeppni Listaháskóla Íslands og SÍ

Bjarni Frímann Bjarnason, fiðla
Hulda Jónsdóttir, fiðla
Nathalía Druzin Halldórsdóttir, söngur

2008 -

Theresa Bokany, fiðla
Joakim Páll Palomares, fiðla
Arngunnur Árnadóttir, klarínetta
Hákon Bjarnason, píanó

2007 – Ungt listafólk

Egill Árni Pálsson, söngur
Grímur Helgason, klarinett
Eygló Dóra Davíðsdóttir, fiðla

2006 - 

Jóhann Nardeau, trompet
Júlía Mogensen, selló
Guðný Jónasdóttir, selló
Gunnhildur Daðadóttir, fiðla

2005 -

Hafdís Vigfúsdóttir, flauta
Sólveig Samúelsdóttir, sópran

2004 -

Melkorka Ólafsdóttir, flauta
Gyða Valtýsdóttir, selló
Helga Björgvinsdóttir, fiðla
Ingrid Karlsdóttir, fiðla