Tónleikar & miðasala
janúar 2023


Tónleikakynning 19. jan. 18:00 Hörpuhorn
-
Umsjón
Svanhildur Óskarsdóttir, sérstakur gestur hennar er Haukur Tómasson tónskáld.
-
Staðsetning
Hörpuhorn

Eva stjórnar Ravel 19. jan. 19:30 Fimmtudagur Eldborg | Harpa
-
Efnisskrá
Wolfgang Amadeus Mozart Sinfónía nr. 35, „Haffner“
Maurice Ravel Píanókonsert í G-dúr
Haukur Tómasson Jörð mistur himinn
Maurice Ravel Dafnis og Klói, svíta nr. 2
-
Hljómsveitarstjóri
-
Einleikari