EN

Tónleikar & miðasala

september 2024

Í tali og tónum með Ólafi Kjartani 3. sep. 18:00 Þriðjudagur Norðurljós | Harpa

  • Dagskrá

    Tækifæri til þess að kynnast Ólafi Kjartani, staðarlistamanni Sinfóníuhljómsveitar Íslands 2024-25. Elísabet Indra tekur Ólaf tali en hann mun einnig syngja valdar óperuaríur með píanóundirleik

  • Einsöngvari

    Ólafur Kjartan Sigurðarson

  • Píanóleikari

    Liam Kaplan

  • Umsjón

    Elísabet Indra Ragnarsdóttir

Wagner-veisla 5. sep. 19:30 Fimmtudagur Eldborg | Harpa

  • Efnisskrá

    Richard Wagner Forleikur að þriðja þætti úr Lohengrin
    Richard Wagner Was duftet doch der Flieder úr Die Meistersinger von Nürnberg
    Richard Wagner Forleikur að þriðja þætti úr Die Meistersinger von Nürnberg
    Richard Wagner Forleikur að Der fliegende Holländer
    Richard Wagner Die Frist ist um úr Der fliegende Holländer
    Richard Wagner Forleikur að Tännhauser (Parísarútgáfan)
    Richard Wagner Wotan‘s Abschied úr Die Walküre

  • Hljómsveitarstjóri

    Eva Ollikainen

  • Einleikari

    Ólafur Kjartan Sigurðarson

Tónleikakynning » 18:00

Tölvuleikjatónlist með Sinfó 13. sep. 20:00 Föstudagur Eldborg | Harpa

  • Tónlist úr leikjum

    Kingdom Hearts, The Last of Us, Fortnite, Civilisation VI, Resident Evil V, Call of Duty: Modern Warfare III, EVE Online, Hades, Baldur’s Gate: The Dark Alliance II, Fallout IV, Starfield, Uncharted II, Dragon Age: Inquisition, Journey, Resident Evil V, World of Warcraft, Halo Trilogy

  • Hljómsveitarstjóri og kynnir

    Eímear Noone

  • Kór

    Söngsveitin Fílharmónía

  • Kórstjóri

    Magnús Ragnarsson

Tölvuleikjatónlist með Sinfó 14. sep. 16:00 Laugardagur Eldborg | Harpa

  • Tónlist úr leikjum

    Kingdom Hearts, The Last of Us, Fortnite, Civilisation VI, Resident Evil V, Call of Duty: Modern Warfare III, EVE Online, Hades, Baldur’s Gate: The Dark Alliance II, Fallout IV, Starfield, Uncharted II, Dragon Age: Inquisition, Journey, Resident Evil V, World of Warcraft, Halo Trilogy

  • Hljómsveitarstjóri og kynnir

    Eímear Noone

  • Kór

    Söngsveitin Fílharmónía

  • Kórstjóri

    Magnús Ragnarsson

Lise de la Salle leikur Liszt 19. sep. 19:30 Fimmtudagur Eldborg | Harpa

  • Efnisskrá

    Gabriella Smith Tumblebird Contrails
    Franz Liszt Píanókonsert nr. 1
    Antonín Dvořák Sinfónía nr. 7

  • Hljómsveitarstjóri

    Antonio Méndez

  • Einleikari

    Lise de la Salle

Tónleikakynning » 18:00

Maxímús heimsækir hljómsveitina 28. sep. 14:00 Laugardagur Eldborg | Harpa

  • Efnisskrá

    Hallfríður Ólafsdóttir Maxímús heimsækir hljómsveitina

  • Hljómsveitarstjóri

    Ross Jamie Collins

  • Sögumaður

    Valur Freyr Einarsson

  • Myndir

    Þórarinn Már Baldursson

Ungsveitin leikur Dvořák 29. sep. 17:00 Sunnudagur Eldborg | Harpa