Í tali og tónum með Ólafi Kjartani
-
Dagskrá
Tækifæri til þess að kynnast Ólafi Kjartani, staðarlistamanni Sinfóníuhljómsveitar Íslands 2024-25. Elísabet Indra tekur Ólaf tali en hann mun einnig syngja valdar óperuaríur með píanóundirleik
-
Einsöngvari
Ólafur Kjartan Sigurðarson
-
Píanóleikari
Liam Kaplan
-
Umsjón
Elísabet Indra Ragnarsdóttir