Tónleikar framundan
Efst á baugi

Miðasala hafin á tónleika í mars
Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur nú kynnt dagskrá sína í mars og er miðasala hafin hér á vef hljómsveitarinnar. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá m.a. með verkum eftir Dvořák, Saint-Saëns, Mahler og Brahms, ásamt því að hljómsveitin fagnar Grammy-tilnefningu á sérstökum hátíðartónleikum með Daníel Bjarnasyni hljómsveitarstjóra.
Áskrift að tvennum tónleikum eða fleiri veitir þér 20% afslátt af miðaverði. Takmarkað sætaframboð.
Lesa meira