Tónleikar framundan
Efst á baugi

Occurrence – nýr diskur með íslenskum hljómsveitarverkum
Í dag kom út nýr diskur, Occurrence, sem er þriðji diskurinn í samstarfi Sinfóníuhljómsveitar Íslands og bandarísku útgáfunnar Sono Luminus, þar sem hljómsveitin flytur ný íslensk hljómsveitarverk undir stjórn Daníels Bjarnasonar. Á disknum má finna verk eftir Daníel Bjarnason, Veronique Vöku, Hauk Tómasson, Þuríði Jónsdóttur og Magnús Blöndal Jóhannsson. Einleikarar eru Pekka Kuusisto og Mario Caroli.
Lesa meiraViðburðadagatal
febrúar 2021
(Sleppa dagatali)S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
31 | 1 | 2 | 3 | 4
fimmtudagur
|
5 | 6 |
7 | 8 | 9 | 10 | 11
fimmtudagur
|
12 | 13
laugardagur
|
14 | 15 | 16 | 17 | 18
fimmtudagur
|
19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25
fimmtudagur
|
26 | 27 |
28 | 1 | 2 | 3 | 4
fimmtudagur
|
5 | 6
laugardagur
|