Vínartónleikar 2026
Fögnum nýju tónlistarári!
Sinfóníuhljómsveit Íslands er í sannkölluðu hátíðarskapi um þessar mundir. Hljómsveitin fer á flakk um höfuðborgarsvæðið fimmtudaginn 18. desember og föstudaginn 19. desember. Á fernum tónleikum víðs vegar um bæinn mun hljómsveitin leika fallega jólatónlist undir stjórn Elias Brown.
Lesa meira