Tónleikar framundan
Efst á baugi
Viðburðadagatal
JólaGjöf sem hljómar vel
Með gjafakorti Sinfóníunnar geta tónlistarunnendur á öllum aldri valið hvaða tónleika sem er úr fjölbreyttri dagskrá hljómsveitarinnar. Hvernig hljóma til dæmis hátíðlegir Vínartónleikar, E.T. bíótónleikar, Mahler 8, fjölskyldutónleikar, Elgar og Eldfuglinn, Nærmynd af Hildi Guðnadóttur eða hvað sem hæfir áhuga og smekk. Gjafakortið er tímalaust og rennur ekki út. Gefðu lifandi tónlist um jólin!
Lesa meira