Vínartónleikar 2026
Fögnum nýju tónlistarári!
| S | M | Þ | M | F | F | L |
|---|---|---|---|---|---|---|
| 27 | 28 | 29 | 30 | 1 | 2 | 3
laugardagur
|
| 4 | 5 | 6 | 7 | 8
fimmtudagur
|
9 | 10 |
| 11 | 12 | 13 | 14 | 15
fimmtudagur
|
16 | 17 |
| 18 | 19 | 20 | 21 | 22
fimmtudagur
|
23 | 24 |
| 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Sinfóníuhljómsveit Íslands býður ríflega 1000 eldri borgurum af höfuðborgarsvæðinu á opna æfingu fyrir Vínartónleika hljómsveitarinnar. Leikin verður Vínartónlist og dúettar í flutningi Eyrúnar Unnarsdóttur og Sveins Dúa Hjörleifssonar auk þess sem dansarar stíga á svið. Opna æfingin fyrir Vínartónleikana fer fram í dag, 8. janúar, kl. 12:00 í Eldborg.