EN

8. október 2018

Beint streymi frá tónleikum

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands eru í beinu streymi hér á vef hljómsveitarinnar. Á tónleikunum leikur fiðlustjarnan Sayaka Shoji konsert Tsjajkovskíjs, einn dáðasti fiðlukonsert allra tíma. Einnig hljómar forleikurinn að Candide eftir Leonard Bernstein og enda tónleikarnir á hinni mögnuðu tíundu sinfóníu Shostakovitsj sem er eitt hans vinsælasta verk. Hljómsveitarstjóri er Klaus Mäkelä.

Fylgstu með beinu streymi hér: