Öll starfsemi SÍ er flutt í Hörpu
Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur nú flutt alla starfsemi sína í Hörpu, tónlistar og ráðstefnuhúsið í Reykjavík.
Síminn á skrifstofu hljómsveitarinnar er óbreyttur, 545-2500.
Miðasala fer fram á heimasíðu okkar www.sinfonia.is og á www.harpa.is
Miðasölusíminn er 528-5050 og er opin frá 10-18 alla virka daga.
Miðasala Hörpu er staðsett í Upplýsingamiðstöð ferðamanna, Aðalstræti 2, þar til hún flytur yfir Hörpu. Opnunartíminn er 12-18 alla virka daga.
Nýtt heimilisfang:
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Harpa
Austurbakki 2
101 Reykjavík