EN

16. júní 2022

Endurnýjun og sala áskrifta hafin

Endurnýjun og sala  nýrra áskrifta og Regnbogakorta fer fram hér á vefnum og í miðasölu Hörpu. Almenn miðasala er einnig hafin. 

Afgreiðsla miðasölu er opin kl. 10:00–18:00, og einnig er hægt að ganga frá kaupum í síma 528-5050. Netleiðis er hægt að hafa samband við miðasölu á midasala@harpa.is.