EN

22. desember 2017

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Sinfóníuhljómsveit Íslands þakkar tónleikagestum og hlustendum Rásar 1 fyrir góðar stundir á árinu sem er að líða og óskar öllum landsmönnum öllum gleðilegra jóla.

Nýtt ár hefst að venju með Vínartónleikum Sinfóníunnar 4., 5 og 6. janúar 2018. Taktu þátt í gleðinni og fagnaðu nýju ári með okkur.