EN

3. júlí 2020

Lausar stöður viðburða og skipulagsstjóra og verkefnastjóra viðburða

Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsi lausar til umsóknar tvær nýjar stöður hjá hljómsveitinni, stöðu viðburða og skipulaggstjóra og verkefnastjóra viðburða. Nánar um stöðurnar má lesa hér á vef hljómsveitarinnar en umsóknarfrestur er til og með 31. júlí nk.