EN

16. febrúar 2020

Leitað að styrktaraðilum

Sinfóníuhljómsveit Íslands leitar að nýjum styrktaraðilum en samstarfsamningur hljómsveitarinnar við Gamma rennur út í vor.

Leitað er eftir aðilum sem hafa áhuga á að efla starf hljómsveitarinnar og styða við bakið á íslenskri menningu en hljómsveitin hefur á síðustu áratugum átt í farsælu samstarfi við ýmis fyrirtæki.