Kjaraviðræður standa yfir
Kjaraviðræður hljóðfæraleikara Sinfóníuhljómsveitar Íslands og ríkisins sanda nú yfir hjá ríkissáttasemjara og verið er að leita allra leiða svo ekki komi til boðaðra verkfallsaðgerða þann 3. og 4. nóvember næstkomandi.
Hægt er að fylgjast með fréttum af gangi mála hér á vefnum og í fjölmiðlum.
Ef til verkalls kemur verður þeim sem hafa keypt miða á tónleikana boðið að koma á aðra tónleika eða að fá miðana endurgreidda.
- Eldri frétt
- Næsta frétt