EN

6. nóvember 2013

Úrslit í myndasamkeppni Litla tónsprotans

Margar ævintýralegar myndir bárust í myndasamkeppni Litla tónsprotans.
Sinfóníuhljómsveit Íslands þakkar öllum þátttakendum fyrir innsendar myndir og óskar vinningshöfum til hamingju.

Vinningshafar:

Júlía Freydís Egilsdóttir, 4 ára
Jóel Ben Tompkins, 7 ára
Telma Guðrún Þorsteinsdóttir, 4 ára

Það var enginn annar en Brian Pilkington myndlistarmaður sem valdi úr innsendum myndum.

Viðurkenningar eru tveir miðar að eigin vali á tónleika Litla tónsprotans og bók um tónlistarmúsina Maxímús Músíkús.