Áheyrnarprufur fyrir einsöngvara
Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur áheyrnarprufur fyrir einsöngvara miðvikudaginn 4. febrúar 2015. Valið verður í áheyrnarprufur út frá hljóðritum þátttakenda og er áhugasömum bent á að senda inn upptökur með söng sínum fyrir mánudaginn 12. janúar 2015 til:
Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Hörpu, Austurbakka 2
101 Reykjavík
Merkt: Einsöngur
Nánari upplýsingar:
Anna Sigurbjörnsdóttir tónleikastjóri
545 2506 / anna@sinfonia.is
- Eldri frétt
- Næsta frétt