EN

2. desember 2002

Leiðrétting á efnisskrá Aðventutónleikanna

Marta Guðrún Halldórsdóttir Þóra Einarsdóttir mun ekki syngja með Sinfóníuhljómsveit Íslands á aðventutónleikum í desember eins og áður var auglýst. Þóra er þessa dagana að syngja í óperunni Töfraflautunni í Wiesbaden í Þýskalandi. Sópranröddina syngur Marta G. Halldórsdóttir. Sinfóníuhljómsveitin biðst velvirðingar á mistökum í auglýsingum.