9. desember 2002
Harry Potter og fleiri góðir á jólatónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar
Hinir sívinsælu jólatónleikar fjölskyldunnar verða haldnir þann 14. desember og þegar þetta er ritað eru aðeins örfáir miðar eftir. Efnisskráin samanstendur af músík sem kemur öllum í besta jólaskap. +++ Efnisskráin lítur svona út: Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson Kórstjóri: Jón Stefánsson Einleikarar: Nemendur úr Allegro Suzuki skólanum Kór: Graduale nobili Kynnir, sögumaður ofl: Atli Rafn Sigurðarson LeRoy Anderson: Jólaforleikur Ruth Watson: Winter Store Graduale Nobile Vivaldi: Konsert í a-moll, 1.þáttur Suzuki/Lilja Hjaltadóttir Tchaikovsky: Snjókornavalsinn Graduale nobile LeRoy Anderson: Sleðaferðin John Williams: Harry Potter HLÉ 12 days of Christmas Graduale Nobile Vivaldi: Konsert í g-moll, 2. þáttur Suzuki/Lilja Hjaltadóttir Jólalag/ jólasaga tengd jólasveininum Graduale Nobile Jólasveinn dagsins / STÚFUR Jón Ásgeirsson: Á jólanótt Graduale nobile Heims um ból Fjöldasöngur