Breytingar á efnisskrá næstu tónleika
Þær breytingar hafa verðir gerðar á efnisskrá næstu tónleika að í stað Daphnis & Chloé eftir Maurice Ravel verður verk hans Valses nobles et sentimentales leikið. Auk þess hefur L´Apprenti sorcier (Lærisveinn galdrameistarans) eftir Paul Dukas bæst við að ósk hljómsveitarstjórans Vedernikovs. Einleikarinn Hermann Stefánsson kemur til landsins í dag og mundar klarínettið strax í kvöld á æfingu með hljómsveitinni. Spennandi tónleikar framundan.- Eldri frétt
- Næsta frétt