Sinfóníuhljómsveitin opnar miðasölu á netinu
Sinfóníuhljómsveitin hefur opnað miðasölu á heimasíðu sinni. Ef þú ert á leiðinni á tónleika geturðu stytt þér leið í miðakaupunum og keypt þér miða hér á síðunni á einfaldan, fljótlegan og öruggan hátt. Það er von okkar að þessi nýjung greiði fyrir miðakaupum og verði til aukinna þæginda fyrir tónleikagesti.- Eldri frétt
- Næsta frétt