EN

4. september 2003

Sinfóníuhljómsveitin í Hveragerði

Laugardaginn 6. september nk. mun Sinfóníuhljómsveitin leggja land undir fót og halda sína fyrstu tónleika á nýju starfsári í Hveragerðiskirkju. Hljómsveitarstjóri verður aðalhljómsveitasrstjóri sveitarinnar Rumon Gamba. Einleikari á trompet er Jóhann Stefánsson en einsöngvari Margrét Stefánsdóttir en bæði eru þau starfandi tónmlistarmenn í Hveragerði. Á efnisskrá verða verk eftir Victor Urbancic, Wolfgang Amadeus Mozart, William Walton, Franz Lehár og Aram Katsjatúrían. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn