EN

15. janúar 2004

SÍ og konsertmeistarar flytjendur ársins

Miðvikudaginn 14. janúar hlutu SÍ og konsertmeistarar Íslensku tónlistarverðlaunin sem flytjendur ársins í flokki sígildrar tónlistar. Guðný Guðmundsdóttir og Sigrún Eðvaldsdóttir veittu verðlaununum viðtöku á fjölum Þjóðleikhússins í gær. Rumon Gamba var einnig tilnefndur í sama flokki.