EN

8. mars 2004

Miðarnir rjúka út á Bítlatónleika í Höllinni

Bítlaæðið lifir góðu lífi hér á Fróni; örfá sæti laus á tónleika 12. mars og stutt í að það sama verði uppi á teningnum með laugardagstónleikana. Ingólfur Margeirsson, bítlasérfræðingur Íslands nr. 1, hefur tekið saman ágrip af sögu Bítlanna. Á sömu síðu er hægt að skoða efnisskrá tónleikanna.