Rússarnir koma!
Verk þeirra Sjostakovits, Tsjajkovskíj og Stravinskíj fá að hljóma á tónleikum SÍ á fimmtudaginn, 25. mars. Arvo Volmer stjórnar flutningnum en Denis Matsuaev er einleikari. Hans bíður flutningur á einum vinsælasta píanókonsert heims, þeim 1. eftir Tsjajkovskíj. Einnig verða á dagskrá Hátíðarforleikurinn eftir Sjostakovits og Petrushka, eftir Stravinskíj.- Eldri frétt
- Næsta frétt