Rússneskt skal það vera...
Verk þeirra Sjostakovits, Tsjajkovskíj og Stravinskíj fá að hljóma á tónleikum SÍ á fimmtudaginn, 25. mars. Arvo Volmer stjórnar flutningnum en Denis Matsuaev er einleikari. Að sjálfsögðu er hægt að kaupa miða á netinu! Efnisskrána má lesa hér.- Eldri frétt
- Næsta frétt