Mörg þúsund unglinga koma í heimsókn
Þessa vikuna heimsækja Sinfóníuhljómsveit Íslands efstu bekkjadeildir grunnskólanna og hlýða á tónlistardagskrána "Gæsahúð" sem eins og nafnið gefur til kynna er í draugalegri kantinum. Tónleikarnir eru í liður í verkefninu góða: Tónlist fyrir alla og sem fyrri ár tekur Sinfóníuhljómsveitin þátt. Kynnir á tónleikunum er tilvonandi Evróvisjónkeppandinn Jón Jósep, betur þekktur sem Jónsi í Svörtum fötum.- Eldri frétt
- Næsta frétt