Helikon-vespan heldur innreið sína
Þann 15. apríl verður Christian Lindberg á senunni með Sinfóníuhljómsveitinni og má segja að hlutverk hans sé þríþætt. Hann mun leika og stjórna sínu eigin verki sem hann samdi undir sterkum áhrifum af veitingunum á business-class í flugi frá Sviss. Leið meira um hinn einstaka Christian Lindberg hér. Efnisskrá tónleikanna má finnna með því að smella á flipann hér fyrir ofan og til hægri.- Eldri frétt
- Næsta frétt