EN

24. ágúst 2004

Endurnýjun áskrifta stendur sem hæst en þann 1. september hefst almenn sala

Áskrifendur SÍ hafa líkt og vanalega forkaupsrétt á tónleikaröðum þegar nýtt starfsár hefst en eftir 1. september rennur sá réttur út. Við hvetjum áskrifendur okkar að draga það ekki að endurnýja hyggist þeir gera það, þvi ekki er hægt að halda sætum lengur en til 1. september. Sama dag verður miðasalan á netinu einnig opnuð. Áskriftarraðirnar má skoða hérna, en tónleikaárið í tímaröð má finna hér!