EN

9. september 2004

VISA verður bakhjarl TÓNSPROTANS

VISA Ísland hefur ákveðið að styrkja barnastarf Sinfóníuhljómsveitar Íslands og verður Bakhjarl Tónsprotans, nýju tónleikaraðarinnar fyrir börn. SÍ og VISA hafa átt gott samstarf um langt skeið og ekki annars að vænta en að svo verði áfram. Handhafar VISA-greiðslukorta njóta og betri kjara við kaup á TÓNSPROTA. Allar upplýsingar um Tónsprotann eru á þessari síðu!