EN

11. mars 2005

Placido Domingo kominn til landsins og æfingar hafnar

Æfingar vegna tónleika Placido Domingo næstkomandi sunnudag eru hafnar í Háskólabíói. Verið er að undirbúa Egilshöll fyrir viðburðinn en með sanni má segja að staðurinn verði sélega glæsilegur við þetta tilefni. Hægt er að skoða skemmtilega tölvugerða mynd á domingo.is af umgjörð tónleikanna. Þar er einnig miðasala á tónleikana.