EN

30. janúar 2007

Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsir aukamannaprufuspil fyrir fagott og/eða kontrafagott

Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsir aukamannaprufuspil fyrir fagott og/eða kontrafagott Skylduverkefni: W.A.Mozart: Fagottkonsert KV 191, 1. og 2. þáttur fram að ítrekun. Þættir úr hljómsveitarverkum verða sendir umsækjendum með tveggja vikna fyrirvara. Umsóknarfrestur til 9. febrúar 2007 en hæfnispróf fer fram 14. mars 2007. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri. +++ Sinfóníuhljómsveit Íslands, Háskólabíó v/Hagatorg, Pósthólf 52, 127 Reykjavík, Sími:545 25 02 Fax:562 44 75 Netfang: kristin@sinfonia.is http//:www.sinfonia.is