Aukatónleikum bætt við á The Wall, 28. júní
Vegna mikils áhuga hefur sú ákvörðun verið tekin að halda aðra tónleika með Sinfóníuhljómsveitinni og Dúndurfréttum. Uppselt er á tónleikana 29. júní og því var brugðið á það ráð að bæta við öðrum tónleikum og verða þeir kvöldið áður, fimmtudaginn 28. júní. Miðasala er hafin hér á vefnum.- Eldri frétt
- Næsta frétt