EN

21. nóvember 2008

Seinni Barokktónleikarnir í kvöld!

Rétt er að minna á að seinni barokktónleikarnir eru í Langholtskirkju í kvöld, föstudagskvöld, en eitthvað hafa blaðafregnir af þeim verið misvísandi. Þeir hefjast kl. 19.30 og verður opnað inn í kirkjuna klukkan 18.30. Tónleikarnir í gærkveldi tókust einstaklega vel og þar sem enn er hægt að verða sér út um miða á þessa ljúfu tónleika er rétt að benda lesendum að stökkva til núna!