EN

20. janúar 2010

Vinafélagskynning 21. janúar

Fimmtudagskvöldið 21. janúar heldur Vinfélag SÍ kynningu.

arni_heimirÁrni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur og tónlistarstjóri SÍ kynnir verkin sem á leikin verða á tónleikum kvöldsins,
Hann rekur tilurð tónlistarinnar á áhugaverðan og aðgengilegan hátt með tóndæmum og frásögn.

Kynningin hefst kl. 18.00 á Kaffitorginu í Neskirkju. Allir eru velkomnir í súpu og spjall. Ókeypis er á kynninguna en hægt er að kaupa súpu og kaffi áður en kynningin hefst.

Efnisská: 20. aldar klassík
Bent Sørensen: Exit Music
Sergej Prókofíev: Píanókonsert nr. 1
Maurice Ravel: Píanókonsert í G dúr
Igor Stravinskíj: Sinfónía í þremur þáttum 

Næstu kynningar eru:
21. janúar Prokofiev, Ravel og Stravinskíj
25. febrúar Chopin og Bruckner
18. mars Sinfónía nr. 2 eftir Mahler. 60 ára afmælistónleikar SÍ.
25. mars Dafnis og Klói
6. maí Schumann og Brahms II