EN

26. janúar 2010

Vinafélagskynning 28. janúar fellur niður

Vinafélagskynningin 28. janúar sem auglýst var í upphafi starfsársins fellur niður.
 
Næstu kynningar eru:
25. febrúar Chopin og Bruckner
18. mars Sinfónía nr. 2 eftir Mahler á 60 ára afmælistónleikum SÍ.
25. mars Dafnis og Klói
6. maí Schumann og Brahms II 
 
Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur og tónlistarstjóri SÍ kynnir verkin sem á leikin verða á tónleikum kvöldsins.

Kynningarnar hefjast kl. 18.00 á Kaffitorginu í Neskirkju. Allir eru velkomnir í súpu og spjall.
Ókeypis er á kynninguna en hægt er að kaupa súpu og kaffi á 1500 kr. áður en kynningin hefst.