Almenn miðasala hafin

Sala áskriftakorta er enn í fullum gangi og hefur hún farið ótrúlega vel af stað. Sala korta stefnir í það að vera mjög mikil og slá öll fyrri sölumet. Það er því um að gera að tryggja sér sæti á tónlistarveislu vetrarins sem fyrst.
Við bendum sérstaklega á Regnbogakortin fyrir þá sem vilja velja ferna eða fleiri tónleika með 20-50% afslætti.
Eins viljum við vekja athygli á Litla tónsprotanum sem er áskriftarkort með fernum fjölskyldutónleikum á aðeins 5.100
- Eldri frétt
- Næsta frétt