EN

5. október 2010

Ný stjórn Sinfóníuhljómsveitarinnar

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýja stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands til næstu fjögurra ára.
Stjórnin er þannig skipuð:

Guðni Tómasson, skipaður formaður af mennta- og menningarmálaráðuneyti
Anna María Urbancic, tilnefnd af mennta- og menningarmálaráðuneyti
Margrét Kristín Blöndal, tilnefnd af Reykjavíkurborg
Hrafnkell Orri Egilsson, tilnefndur af Starfmannafélagi Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Sigursveinn Kr. Magnússon, tilnefndur af fjármálaráðuneyti

Varamenn eru:
Páll Einarsson, tilnefndur af mennta- og menningarmálaráðuneyti
Margrét Jónsdóttir, tilnefnd af mennta- og menningarmálaráðuneyti
Árni Heiðar Karlsson, tilnefndur af Reykjavíkurborg
Margrét Þorsteinsdóttir, tilnefnd af Starfmannafélagi Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Kristjana Arngrímsdóttir, tilnefnd af fjármálaráðuneyti