EN

  • thorunn_osk_listi

28. október 2010

Víóluleikarinn sem þorir, getur og vill

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands að þessu sinni eru að mörgu leyti mjög sérstakir. Ein ástæðan er sú að á tónleikunum kveður Guðný Guðmundsdóttir sveitina en hún á að baki 36 ára farsælt starf með hljómsveitinni.

Önnur ástæða er sú að á tónleikunum verður leikinn konsert fyrir einleiksvíólu en víólan er ekki það hljóðfæri sem fær mesta athygli á tónleikasviðum heimsins. Einleikari tónleikanna, Þórunn Ósk Marinósdóttir, var tekin tali eftir góða morgunæfingu í Háskólabíói.

Menningarpressan tók viðtal við Þórunni Ósk. Lesa viðtal.