Mikið álag á miðasölukerfinu á netinu
Vegna þess mikla fjölda fólks sem er að reyna að kaupa miða á tónleika í Hörpu á sama tíma viljum við benda á að miðakerfið hjá midi.is undir miklu álagi. Við biðjum fólk vinsamlegast að sýna þolinmæði og bendum á að einnig er hægt að kaupa miða í gegnum miðasölusímann 528-5050 eða í miðasölu Hörpu í Upplýsingamiðstöð Ferðamanna, Geysishúsi, Aðalstræti 2 þar sem miðasala er opin til kl. 18 í dag.
- Eldri frétt
- Næsta frétt