Sinfónían heimsækir sex grunnskóla í vikunni
Sinfóníuhljómsveit Íslands verður á ferð og flugi í vikunni og heimsækir grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu. Hljómsveitin leikur létt og skemmtileg verk fyrir tæplega þúsund nemendur úr sex grunnskólum: Húsaskóla, Háaleitisskóla, Hólabrekkuskóla, Krikaskóla, Smáraskóla og Salaskóla.
- Eldri frétt
- Næsta frétt